Skráning í nám í teymisþjálfun

Þetta nám er í vottunarferli hjá ICF fyrir hina nýju vottun náms í teymisþjálfun - Advanced Accreditation of Team Coaching (AATC).

Eftir að þú hefur skráð þig mun ég hafa samband og staðfesta með þér hvort þetta nám henti þér (ef við eigum það samtal eftir).