Pistlar um teymi, teymisvinnu, teymisþjálfun, markþjálfun og fleira því tengdu

Hvernig hlustum við á teymi?
Hlustun er margslungið fyrirbæri, ekki síst þegar kemur að teymum. Í þessu erindi, sem ég flutti fyrir Mannauð (félag mannauðsfólks á Íslandi) í apríl 2025, þá skoða ég það nánar.

Hvaða þættir skipta máli fyrir árangursríka teymisvinnu?
Hvernig rúllar árangursrík teymisvinna? Kíkjum á þrjár grunnstoðir í því, með talsverðum fókus á sálfræðilegt öryggi.


Teymisþjálfun og hópmarkþjálfun
Mig langar í þessum pistli að ýta okkur í að nota orðið teymisþjálfun í staðinn fyrir teymismarkþjálfun í orðræðu okkar um þjálfun teyma. Í leiðinni útskýri ég hópmarkþjálfun svo fólk átti sig á muninum á hópmarkþjálfun og teymisþjálfun.