Pistlar um teymi, teymisvinnu, teymisþjálfun, markþjálfun og fleira því tengdu

Teymisþjálfun og hópmarkþjálfun
Örn Haraldsson Örn Haraldsson

Teymisþjálfun og hópmarkþjálfun

Mig langar í þessum pistli að ýta okkur í að nota orðið teymisþjálfun í staðinn fyrir teymismarkþjálfun í orðræðu okkar um þjálfun teyma. Í leiðinni útskýri ég hópmarkþjálfun svo fólk átti sig á muninum á hópmarkþjálfun og teymisþjálfun.

Read More